FRÍ SENDING UM ALLT LAND

Blogg

 • Marmaraskart

  Birt 06 Mars 2016

  Eitt heitasta skartið í dag er með marmaramunstri, en marmari hefur verið afar vinsæll upp á síðkastið, meðal annars í ýmsum heimilisvörum og fatnaði. Við kynntum fyrstu línuna af marmaraskartinu okkar síðasta haust...
 • Metal belti

  Birt 11 Júní 2015

  2 Athugasemdir

  Nýjasta sendingin okkar innihélt belti með gylltri metalplötu og teygju að aftan. Þessi belti hafa verið vinsæl undanfarið enda geta þau algjörlega breytt heildaroutfittinu. Þau passa við...

 • Gypsy hálsmen

  Birt 20 Maí 2015

  1 Athugasemdir

  Í sumar verða hippaleg gypsy hálsmen trendý. Þetta eru nokkuð stór og áberandi hálsmen, oftast silfurlituð með smá antík áferð og áletrunum, rúnum og hringlaga myntum.  Það er svolítill sígauna...
 • Techno Frame sólgleraugu

  Birt 19 Maí 2015

  Eitt heitasta trendið í sólgleraugum sumarsins eru Techno Frame sólgleraugun. Þau eru svolítið framtíðarleg og með sérstaka lögun á umgjörðinni. Allar helstu fashionisturnar...

Samfélagsmiðlar

@velvetverslun á Instagram

Lækaðu okkur á Facebook

Leitaðu í versluninni