FRÍ SENDING UM ALLT LAND

Techno Frame sólgleraugu

Birt 19 May 2015

Eitt heitasta trendið í sólgleraugum sumarsins eru Techno Frame sólgleraugun. Þau eru svolítið framtíðarleg og með sérstaka lögun á umgjörðinni. Allar helstu fashionisturnar í Bandaríkjunum hafa sést með sólgleraugun og virðast ýmsar týpur vera að fíla þau, hvort sem það er edgy týpan Rihanna eða Manhattan pían Olivia Palermo ásamt ýmsum tískubloggurum. Það er hægt að fá þau hjá okkur í þremur týpum, sem sagt mismunandi litur á glerinu eða umgjörðinni. Okkur þykja þau mega svöl og algjört must have fyrir ykkur sem viljið ekki þetta hefðbundna sólgleraugnalag og viljið vera trendý í sumar!

Sólgleraugun fást HÉR

  

Fleiri færslur

0 athugasemdir

Skildu eftir athugasemd

Leitaðu í versluninni