FRÍ SENDING UM ALLT LAND

Gypsy hálsmen

Birt 20 May 2015

Í sumar verða hippaleg gypsy hálsmen trendý. Þetta eru nokkuð stór og áberandi hálsmen, oftast silfurlituð með smá antík áferð og áletrunum, rúnum og hringlaga myntum. Það er svolítill sígauna- og bóhemstíll á þeim en þú þarft alls ekki að vera hippatýpa til að klæðast gypsy hálsmenunum. Það virkar líka vel að vera í plain fötum og láta hálsmenið vera statement hlutinn! Við fundum ýmis lúkk með gypsy hálsmenum til að gefa ykkur hugmyndir. Við erum með eina týpu af gypsy hálsmenum til sölu, það er lítið eftir af þeim, en endilega látið okkur vita ef þið eruð að fíla þetta trend og mynduð vilja sjá fleiri týpur af þeim hjá okkur.

Versla Gypsy hálsmen HÉR
 

Fleiri færslur

1 athugasemd

  • Íris : August 23, 2015

    Er hægt að versla þessa dásemd (gypsy hálsmen)?

Skildu eftir athugasemd

Leitaðu í versluninni